Robert Zemeckis er einn magnaðasti leikstjóri síðustu ára eins og sjá má í upptalningunni neðst. Árið 2004 lá mikil dulúð yfir framleiðslu á The Polar Express og það var haft eftir Z...
The Polar Express (2004)
"Journey Beyond Your Imagination"
Myndin fjallar um ungan dreng sem fer um borð í kraftmikla töfralest á aðfangadagskvöld á leið til norðurpólsins og heim til jólasveinsins.
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin fjallar um ungan dreng sem fer um borð í kraftmikla töfralest á aðfangadagskvöld á leið til norðurpólsins og heim til jólasveinsins. Það sem fylgir í kjölfarið er ævintýri um dreng sem efast, en lendir í miklum ævintýrum á leiðinni, þar sem hann kynnist sjálfum sér upp á nýtt og sannfærir hann um að það skiptir máli að trúa á ævintýrin í lífinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Gagnrýni notenda (5)
Polar Express er akkúrat jólamynd sem að kemur manni í pottþétt jólaskap. Myndin fjallar um dreng sem trúir á jólasveininn en kemst að því að hann er ekki raunverulegur. En þegar líða...
Jólaklassík. Það er til marks um hversu vel heppnuð þessi mynd er sem jólamynd, að hún er enn númer 4 á listanum yfir aðsóknarmestu myndirnar hverja helgi, 6 vikum eftir frumsýningu og j...
Hey ef þú ert að spá að sjá þessa mynd, þá af hverju ertu ennþá heima! Tom Hanks fer á kostum þessa mynd verður þú að sjá
Flott ferð sem missir damp í lokin
Keppninni um jólalegustu mynd ársins er svo sannarlega lokið, og þar hlýtur The Polar Express titilinn án nokkurs vafa. Eftir að hafa horft á hana fór ég að hugsa hversu ógurlega langt þa...































