Náðu í appið
Young Frankenstein

Young Frankenstein (1974)

"The scariest comedy of all time!"

1 klst 46 mín1974

Ungur taugaskurðlæknir erfir kastala afa síns, hins víðfræga Dr.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic83
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Ungur taugaskurðlæknir erfir kastala afa síns, hins víðfræga Dr. Victor von Frankenstein. Í kastalanum finnur hann kroppinbakinn Igor, fallega aðstoðarkonu að nafni Inga og gamla ráðskonu að nafni frau Blucher -iiiiihhh!-. Hinn ungi Frankenstein hefur ekki mikið álit á starfi afa síns, en þegar hann finnur bók þar sem hinn brjálaði læknir lýsir í smáaatriðum rannsóknum sínum, þá snýst honum hugur …

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Crossbow ProductionsUS
Gruskoff/Venture FilmsUS
Jouer LimitedUS

Gagnrýni notenda (3)

Young Frankenstein er talin vera besta mynd Mel Brooks. Er reyndar ekki búinn að sjá Blazing Saddlez, og þarf að drífa mig að gera það. Í þessu sinni tekur hann fyrir myndirnar um Frankenst...

★★★★★

Ég veit ekki af hverju, en Young Frankenstein hefur verið uppáhalds grínmyndin mín síðan ég sá hana fyrst. Mel Brooks er hér í sínu besta formi og maður er hlæjandi allan tíman, Gene Wi...

★★★★★

Young frankenstein er um frankenstein á sínum yngri árum, eins og nafnið bendir til. en allavega...hann fer til Transylvaniu og hittir þar Igor sem er þjónn hans og fara þeir saman í stóran ...