Náðu í appið
The World's Greatest Lover

The World's Greatest Lover (1977)

"Go ahead - laugh!"

1 klst 29 mín1977

Taugaveiklaður bakari fer til Hollywood til að taka þátt í hæfileikakeppni þar sem verið er að leita að leikara sem á að jafnast á við hinn mikla Valentino.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Taugaveiklaður bakari fer til Hollywood til að taka þátt í hæfileikakeppni þar sem verið er að leita að leikara sem á að jafnast á við hinn mikla Valentino. Þó að bakarinn sé ekki leikari, þá tekst honum ætlunarverk sitt - upp að vissu marki -af einskærri heppni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gene Wilder
Gene WilderLeikstjórif. 1935

Framleiðendur

Jouer LimitedUS
20th Century FoxUS