----Spillarar---- Nick (Douglas) er góð lögga. Hann hefur átt í erfiðleikum með fjölskyldulífið, en fær alltaf smá ánægju í því að keyra um á mótorhjólinu sínu. Charlie (Garcia) ...
Black Rain (1989)
"An American Cop in Japan. Their country. Their laws. Their game. His rules."
Tvær löggur frá New York, Nick Conklin og Charlie Vincent, flækjast í klíkustríð á milli meðlima japönsku mafíunnar, Yakuza, í Bandaríkjunum.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Tvær löggur frá New York, Nick Conklin og Charlie Vincent, flækjast í klíkustríð á milli meðlima japönsku mafíunnar, Yakuza, í Bandaríkjunum. Þeir handtaka morðingjann og er skipað að fylgja honum heim til Japans. Í Japan þá tekst honum að sleppa. Þeir félagar ákveða að framlengja dvöl sína í Japan og vinna með kollegum sínum að því að handsama bófann. Eftir því sem rannsókninni miðar áfram þá sökkva þeir sífellt dýpra inn í japanska mafíuheiminn, og þeir átta sig á því að að þeir geta einungis sigrað ef þeir læra að spila leikinn eins og innfæddir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
































