Náðu í appið
Black Rain

Black Rain (1989)

"An American Cop in Japan. Their country. Their laws. Their game. His rules."

2 klst 5 mín1989

Tvær löggur frá New York, Nick Conklin og Charlie Vincent, flækjast í klíkustríð á milli meðlima japönsku mafíunnar, Yakuza, í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic56
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Tvær löggur frá New York, Nick Conklin og Charlie Vincent, flækjast í klíkustríð á milli meðlima japönsku mafíunnar, Yakuza, í Bandaríkjunum. Þeir handtaka morðingjann og er skipað að fylgja honum heim til Japans. Í Japan þá tekst honum að sleppa. Þeir félagar ákveða að framlengja dvöl sína í Japan og vinna með kollegum sínum að því að handsama bófann. Eftir því sem rannsókninni miðar áfram þá sökkva þeir sífellt dýpra inn í japanska mafíuheiminn, og þeir átta sig á því að að þeir geta einungis sigrað ef þeir læra að spila leikinn eins og innfæddir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pegasus Film Partners
Paramount PicturesUS
Jaffe-Lansing

Gagnrýni notenda (1)

----Spillarar---- Nick (Douglas) er góð lögga. Hann hefur átt í erfiðleikum með fjölskyldulífið, en fær alltaf smá ánægju í því að keyra um á mótorhjólinu sínu. Charlie (Garcia) ...