Hver man ekki eftir myndum eins og Driving Miss Daisy, Born on 4th of July, The Abyss, Indiana Jones 3, Back to the future 2 o.fl frábærum myndum sem komu um 1990? Þetta var frábært bíóár og v...
Darkman (1990)
"Now, Crime Has a New Enemy, And Justice Has a New Face!"
Vísindamaðurinn Peyton Westlake hefur fundið upp aðferð til að rækta gervihúð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Vísindamaðurinn Peyton Westlake hefur fundið upp aðferð til að rækta gervihúð. Þetta gæti umbylt skinnágræðslu í heiminum, fyrir utan einn lítinn galla; gervihúðin fer að skemmast eftir að hafa verið 100 mínútur í ljósi. Þegar þrjótar ráðast á Peyton, þá hlýtur hann skelfilegan bruna á líkamann, og er skilinn eftir til að deyja. Í hefndarskyni þá getur Peyton, eða öðru nafni Darkman, nú tekið á sig mynd hvers sem er ( með gervihúðinni ), en hann hefur aðeins 100 mínútur í hverju dulargervi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sam RaimiLeikstjóri

Chuck PfarrerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS
Renaissance PicturesUS


















