Mér fannst Patch Adams frábær, einstaklega mannleg og hugljúf mynd. Hér leikur Robin Williams Patch Adams og skilar frábærri frammistöðu. Svo kemur Philip Seymour Hoffman með fína takta sem...
Patch Adams (1998)
"Laughter is contagious."
Patch Adams er harðákveðinn í að verða læknir af því að hann hefur ánægju af því að hjálpa fólki.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Patch Adams er harðákveðinn í að verða læknir af því að hann hefur ánægju af því að hjálpa fólki. Því miður, þá samþykkir lækna- og vísindasamfélagið ekki aðferðir hans við að lækna hina sjúku, á meðan sjúklingarnir sjálfir, hjúkrunarkonur ofl., kunna vel að meta það sem hann gerir, af því að þau geta ekki gert það, þ.e. að nota húmor sem lækningaraðferð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu tónlist. Tilnefnd til Golden Globe fyrir bestu gamanmynd og besta gamanleikara.
Gagnrýni notenda (2)
Ég var ekki mjög spenntur fyrir þessari mynd áður en ég sá hana en hún kom mér á óvart. Hún segir frá manni einum (Robin Williams) sem á í andlegum erfiðleikum og lætur leggja sig inn...






















