Náðu í appið
Dragonfly

Dragonfly (2002)

"When someone you love dies... are they gone forever?"

1 klst 44 mín2002

Emily, eiginkona Dr.

Rotten Tomatoes7%
Metacritic25
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Emily, eiginkona Dr. Joe Darrow, lætur lífið í rútuslysi í Suður - Ameríku og hann er smátt og smátt að sætta sig við dauða hennar, þar til látnir og deyjandi sjúklingar fara að tala við hann með rödd eiginkonunnar. Með hverjum nýjum skilaboðum þá verður hann sannfærðari um að hún sé að reyna að hafa samband við hann, til að segja honum eitthvað mikilvægt. En hvað? Er hann búinn að missa vitið? Talar hún við hann úr gröfinni? Eða er hún enn á lífi?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
Gran Via ProductionsUS
Shady Acres EntertainmentUS
Kalima ProductionsDE
NDE Productions

Gagnrýni notenda (4)

Það er alltaf gaman þegar maður horfir á mynd og maður veit ekkert við hverju maður á að búast, og myndin er svo góð. Það var raunin með þessa mynd. Ég vissi ekkert um hana og svo ...

Myndin er um mann sem er nýbúinn að missa konuna sína sem fórst í slysi. Hún vann á spítala til að hjálpa krabbameinssjúkum börnum og þau segja honum að hún vilji ná einhverskonar ten...

★★★★☆

Dragonfly er nokkuð góð spennu og drauga mynd og fjallar um mann sem missir eiginkonu sína og fer svo að sjá merki um allt sem er eins og drekafluga, konan hans var einmitt með fæpingablett á...

Áður en ég horfði á þessa mynd bjóst ég við spennutrylli í anda Frailty og The Gift en mér skjátlaðist nokkuð því væmni og dramatík gengur fyrir í Dragonfly. Dragonfly fjallar um...