Besta Jim Carrey myndinn
Þessi mynd og The Cable Guy eru bestu myndirnar með Jim Carrey (Ace Ventura myndirnar, Liar Liar). Hann er einhvernveigin alltaf svo ýktur að það er fyndið. Í þessari mynd leikur hann Bruce N...
"If you could be God for one week, what would you do?"
Bruce Nolan er sjónvarpsfréttamaður í Buffalo í New York, og er óánægður með flest í lífinu, þrátt fyrir að vera vinsæll og eiga frábæra kærustu sem elskar hann, Grace.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiBruce Nolan er sjónvarpsfréttamaður í Buffalo í New York, og er óánægður með flest í lífinu, þrátt fyrir að vera vinsæll og eiga frábæra kærustu sem elskar hann, Grace. Í lokin á versta degi lífs hans, þá lætur Bruce reiði sína bitna á Guði og Guð svarar honum. Guð birtist í formi manns og gefur Bruce guðlega krafta, og segir honum að taka við sínu hlutverki, fyrst hann er svona óánægður með hvernig hann leysir starfið af hendi. Í fyrstu nýtur Bruce hinna nýfengnu krafta til fulls, en fljótlega fer hann að vanrækja þá hluti sem skipta mestu máli.



Þessi mynd og The Cable Guy eru bestu myndirnar með Jim Carrey (Ace Ventura myndirnar, Liar Liar). Hann er einhvernveigin alltaf svo ýktur að það er fyndið. Í þessari mynd leikur hann Bruce N...
Þetta er ein besta gamanmynd sem ég hef séð. Ég dó úr hlátri í einu atriðinu. Ef þið eruð leið kíkið þá á þessa. Pottþétt fjórar frá mér.Mæli með þessari.
Bruce Almighty er um fréttamann að nafni Bruce Nolan (Jim Carrey) sem finnst eins og Guð hundsi hann bara algjörlega og er sí kvartandi og kveinandi. Guð er orðin leiður á þessu nöldri í h...
Jim Carrey hin einstaklega brjálaða vera í kvikmyndaheiminum sem kann að leika leikur Bruce Nolan fréttamann sem hatar Guð út af allri óheppni hans þangað til að Guð leikinn af Morgan Free...
Ég var mjög ósáttur með þessa mynd. Þegar að Jim Carrey og Tom Shadyac eru saman í því að búa til gamanmynd, á maður von á góðri mynd, eins og Liar Liar. En því miður þessi mynd ...
Þessi mynd er mjög fyndin. Ég fór á þessa mynd af því að uppáhalds leikarinn minn leikur í henni sem heitir Jim Carrey. Myndin fjallar um mann sem er mjög óh...
Hvaða bull er í DV að gefa myndinni eina og hálfa stjörnu?! Þessi mynd er bara með fyndnari myndum sem ég hef séð. Bruce (Jim Carrey,Dumb and Dumber,Ace Ventura) er fréttamaður sem er á m...
Ég fór í hláturskast út af flestum atriðum í þessari mynd sem þýðir auðvitað að þetta er mjög mjög fyndin mynd. Bruce er misheppnaður fréttamaður sem hatar Guð út af hvað hann e...
Bruce Almighty er ein af þessum myndum sem öll fyndnu atriðin eru sýnd í trailernum og það skemmdi myndina. Ég hló eiginlega ekkert yfir henni því ég var búin að sjá trailerinn svo oft ...
Þetta er frábær mynd af frábærum gamanmynda leikstjóra Tom Shadyac leikstjora Ace Ventura þar sem Jim Carrey fer á kostum eins og hér í Bruce Almighty þar sem Jim Carrey fær það hlutverk...
Þetta er top mynd fyrir fólk sem vill virkilega hlæja. þessi mynd er ekki eins og allar aðrar sígildar Jim Carrey myndir en samt lík þeim. Hún er sprenghlægileg finnst mér. Þetta er po...
Ég var búinn að bíða spenntur eftir að sjá þessa mynd og hafði séð trailerinn og hugsaði með mér að þetta er frekar heimskuleg og barnaleg hugmynd að handriti en virtist eins og hún ...
Hér er á ferðinni enn eina fyndna myndin með Jim Carrey. Myndin fjallar um hinn óborganlega fréttamann sem er mjög óánægður með lífið og kennir guði um. Guð (Morgan Freeman), orðinn m...
Bruce Almighty höfðar sko ekki fyrir alla....en hún gerir það fyrir mig :) Ég ætlaði ekki að hætta að grenja úr hlátri þegar hann var að trufla fréttaþulinn, ég hélt ég myndi DE...
Jim Carrey er mættur aftur, hann er alltaf góður í sínum hlutverkum en í þetta sinn er hann guðdómlegur. Bruce Almighty er án efa besta grínmynd ársins, hún er alveg óborganlega findi...