Náðu í appið
Evan Almighty

Evan Almighty (2007)

Bruce Almighty 2

"Evan help us"

1 klst 36 mín2007

Fréttamaðurinn Evan Baxter frá Buffalo, er kjörinn á þing undir slagorðinu "Change the World" eða Breytum heiminum.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic37
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Fréttamaðurinn Evan Baxter frá Buffalo, er kjörinn á þing undir slagorðinu "Change the World" eða Breytum heiminum. Hann flytur inn í risastórt hús í úthverfi í Virginia ríki. Skrifstofa hans í höfuðborginni er einnig frábær, en það er einn hængur á; hann lofaði hinum valdamikla þingmanni Long að styðja frumvarp til að leyfa framkvæmdir í þjóðgörðum. En nú birtist Guð frammi fyrir Evan, sem er frekar vantrúaður, og biður hann vinsamlega að byggja Örk. Verkfæri og timbur birtast í garðinum hjá Evan, og dýr, tvö af hverri tegund, byrja að streyma til hans, skegg hans og hár byrja að vaxa villt, gamaldags föt birtast og starfsfólk sömuleiðis. Long fer nú að verða óþolinmóður, og Evan hefur byggingu arkarinnar. Fjölskyldan yfirgefur hann, enda finnst öllum hann hafa misst vitið, og fréttamenn þyrpast að, og þurrkar miklir hefjast í Washington D.C. Evan er sanntrúaður. En mun hann breyta heiminum?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
Relativity MediaUS
Shady Acres EntertainmentUS
Original FilmUS

Gagnrýni notenda (4)

Þessi mynd fékk mikiið skítkast á sínum tíma. Nú þegar ég hef séð hana skil ég það ekki alveg. Bruce Almighty kom út árið 2003 eftir sama leikstjóra. Sú mynd var með slakari Jim K...

Sko..mér fannst nú bruce almighty skárri..þetta var svo sem ágæt mynd..kom nokkur moment þar sem hún var fyndinn. Hún fjallar um þingmann sem vill nú bjarga heiminum einhverneigin..og þ...

Evan Almighty er ágætis mynd. En miðað við hvernig mér fannst fyrri myndin, þá átti ég von á betri mynd í þetta sinn. En ég er þó nokkuð sáttur við hana. Myndin fjallar um Ev...

Allur þessi peningur, og enginn húmor!

★★☆☆☆

Hvurslags sóun! Evan Almighty er víst dýrasta gamanmynd sem hefur hingað til verið gerð (cirka $175 milljónir - úff!) og það er mér furða að lokaniðurstaðan skuli ekki einu sinni ná me...