Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Þetta er ein af mínum uppáhalds jim carrey myndum söguþráððurinn er einfaldur en hann er um lögfræðing sem lýgur miera en hann mígur og sonur hans óskar þess að hann geti ekki logið í einn dag sem reynist mun erfiðara fyrir hann en maður getur ýmindað sér.
Snilldar mynd ég meig í mig af hlátri og guð má vita hvað ég er búinn að sjá hana oft en ég fæ aldrei leið á henni.
Þetta er alveghreint æðisleg mynd sem sýnir hvernig sumt fólk er.....Jim Carrey sem að leikur hann Fletcher Reede er ekki maður sem allir myndu treista .. Hann er lögmaður ,er fráskilinn og á einn son.. Á afmæli sonar hann óskar strákurin sér að pabbi hans gæti ekki logið og viti menn hann gat það ekki!!!! Ég mæli hiklaust með þessari mynd ..
Skemmtileg grínmynd þar sem Jim Carrey leikur faðir sem lýgur alltaf. Það er nú frekar furðulegur söguþráður en hann er um það Jim Carrey lofar engu handa drengum sínum og drengurinn á afmæli og óskar sér að hann gæti aldrei logið aftur í einn heilan sólahring. Hann er nú lögfræðingur og þá byrjar vandamálin. Allt er í steik og sonur hans er að flytja með móður sinni með öðrum manni til Boston og það er mjög langt frá þessum stað. Þannig er eiginlega myndinn um. Mér fannst þessi mynd skemmtileg og er hún líklega ein fyndasta mynd sem Jim Carrey hefur leikið hingað til. Ég verð nú að segja það að ef þið viljið hlæja, þá skuluð þið sjá þessa. Hún er alveg þess virði. Þetta voru lokaorð mín á Liar liar. Takk fyrir
Ekki besta mynd Jim Carrey, ekki besti leikur hans, en lang fyndnasta mynd hans. Myndin fjallar um Fletcher Reede sem er lygasjúkur lögmaður. Samband hans við fyrverandi eiginkonu sína og son hans er ekki alveg það sem best verður á kosið og þegar Fletcher kemur ekki í afmæli sonar síns Max óskar Max sér að í aðeins ein dag geti Fletcher ekki logið. Og viti menn. Óskin rætist. og í kjölfar þess hefst stórhlægileg atburðarrás. Myndin er góð á flesta kanta og eru sum atriðin alveg drep fyndin. Jim Carrey á fínan leik í þessari mynd eins og flestir aðrir leikarar myndarinar. Þessi mynd er frábær í afmæli eða yfir skyndibita mat. Takk fyrir.
Ógeðslega fyndin mynd. Jim Carrey bregst ekki.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Universal Pictures
Kostaði
$45.000.000
Tekjur
$302.710.615
Aldur USA:
PG-13