Uss, þetta var nú hálf slappt. The Legend of Zorro olli mér gífurlegum vonbrigðum þar sem ég bjóst við góðum trylli í alvarlegri kantinum en í staðinn fékk ég saklausa þvælu byggða...
The Legend of Zorro (2005)
"This Fall, adventure begins with a Z."
Hinn goðsagnakenndi Zorro lendir í nýju ævintýri þar sem hann þarf að vernda framtíð Kaliforníu og íbúa ríkisins.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn goðsagnakenndi Zorro lendir í nýju ævintýri þar sem hann þarf að vernda framtíð Kaliforníu og íbúa ríkisins. Í þetta sinn þá fær hann hjálp frá hinni fögru eiginkonu sinni Elena, og ungum syni þeirra, Joaquin. Það togast á í Alenjandro De LaVega, líf hans sem Zorro og líf fjölskyldumannsins. Eftir að Alejandro svíkur loforð sitt um að hætta að klæðast grímu Zorro, þá fer Elena frá honum, og byrjar með greifanum Armand. En dularfull sprenging í eyðimörkinni fær Zorro til að gruna að ekki sé allt með felldu hvað Armand varðar, og hann er staðráðinn í að upplýsa málið. En það eru fleiri en hann sem hafa áhuga á málinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (6)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráBravo, Senor Zorro is back. Hér er hið langþráða Zorro framhald loksins komið. Sá þessa fyrir nokkrum vikum síðan og verð að viðurkenna að hún er ekkert verri en forverinn. Hún er virk...
Aðeins á eftir áætlun
Það mætti segja að The Legend of Zorro hafi komið út nokkrum árum seinna en hún átti að gera. Liðin eru nú 7 ár frá því að The Mask of Zorro kom út, og hefði bilið á milli þessar...
Það hefði verið betra að einfaldlega ekki ráðskast með gæði fyrri myndarinnar með að halda áfram Zorro sögunni með þessum stælum, Legend of Zorro reynir að teygja út flestar klisjur...
Ég verð að segja að ég fór full af gagnríni á myndina. Þar sem ég er mikil aðdáandi sagnana um Zorro, og ekki eins mikil aðdáandi Antonio Banderas, hann stóð sig þó furðuvel í þes...
Legend of Zorro...hljómar vel og hún er góð, söguþráðurinn, myndatakan og lykilpersónurnar eru vel unnar úr handritinu. Sagan sjálf hefst á kjörstað þar sem verið er að kjósa um hvor...
Framleiðendur
































