The Producers (2005)
The Producers: The Movie Musical
New York, 1959.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
New York, 1959. Max Bialystock var eitt sinn aðalgaurinn á Broadway, en núna floppa allar sýningar hans. Hlutirnir snúast hinsvegar til betri vegar þegar hinn taugaveiklaði endurskoðandi Leo Bloom kemur til sögunnar og kynnir fyrir honum útsmogna áætlun um að græða peninga á að setja upp heimsins versta söngleik.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Susan StromanLeikstjóri

Thomas MeehanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Columbia PicturesUS
BrooksfilmsUS





















