Náðu í appið
John Tucker Must Die

John Tucker Must Die (2006)

"Don't Get Mad, Get Even"

1 klst 29 mín2006

Kate er ný í skólanum.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic41
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Kate er ný í skólanum. Hún afhjúpar glaumgosann John Tucker þegar hún kemst að því að hann er með þremur stelpum á sama tíma: Carrie, kláru stelpunni, Heather, klappstýrunni, og Beth, aðgerðarsinnanum og dræsunni. Engin þeirra veit af hinni. Kate, sem er alin upp af einstæðri móður, misbýður þetta, og ætlar ekki að standa aðgerðalaus hjá. Hún og kærusturnar þrjár, gera áætlun um að kenna Tucker lexíu. Hlutirnir ganga þó ekki alveg eftir áætlun, hvað þá þegar Kate fer sjálf að verða skotin í John.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

John US Productions
Landscape Entertainment
Dune EntertainmentUS
Major Studio PartnersUS
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (3)

Frekar slæm gelgjumynd

★★☆☆☆

Það getur alveg komið fyrir að ég horfi á stelpumyndir. Til eru nokkrar virkilega fínar stelpumyndir eins og Clueless eða Mean Girls. John Tucker Must Die er því miður einhæf, stefnulaus o...

Þessi mynd á skilið margar stjörnur, mér finnst þessi mynd alveg frábær og þetta er svona mynd sem maður getur alltaf horft á .. en ég mundi samt segja að þetta væri meira svona stelpu ...

★★★★★

Þetta er fyndin mynd! Hún á alls ekki skilið aðeins 2 og hálfa stjörnu. Mæli með henni sem léttri kvöldafþreyingarmynd.