Náðu í appið
28 Days

28 Days (2000)

"The Life of the Party... before she got a life"

1 klst 43 mín2000

Eftir að dálkahöfundurinn Gwen Cummings lendir í bílslysi ölvuð, á brúðkaupsdegi systur sinnar, þá fær hún val um að fara í fangelsi eða í áfengismeðferð.

Rotten Tomatoes33%
Metacritic46
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að dálkahöfundurinn Gwen Cummings lendir í bílslysi ölvuð, á brúðkaupsdegi systur sinnar, þá fær hún val um að fara í fangelsi eða í áfengismeðferð. Hún velur að fara í meðferð, en er ekki mjög viljug að taka þátt í þeim úrræðum sem í boði eru á meðferðarhælinu, og neitar því að hún eigi við áfengisvanda að stríða. Eftir að hún kynnist öðrum sjúklingum á hælinu, þá byrjar Gwen smátt og smátt að endurskoða líf sitt og sér þá að hún á í raunverulegum vanda. Leiðin að bata verður ekki auðveld, og árangur ekki tryggur eða líklegur jafnvel, en hún er nú tilbúin að gefa þessu séns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Tall Trees ProductionsUS

Gagnrýni notenda (5)

Þessi mynd er að mínu mati frekar slöpp, sá hana fyrir dáltið síðan og fannst hún ekkert sérstök. Fjallar um söndru bullock og þegar hún fer á meðferðarheimili eftir að hafa mætt f...

★★★★★

Glæsileg túlkun hjá Söndru Bullock í hlutverki Gwennie, sem er alki. Átti ekki bestu æsku og eyðilagði brúðkaup systur sinnar. Hún þarf að vera í meðferð í 28 daga, það er ekki bei...

Mér fannst hún mjög góð. Einkum fyrir fólk sem á aðstandendur eða eru sjálfir með áfengisvandamál. Einkum fannst mér þetta gott með blóm - hund etc. Í raun ætti það að vera einku...

Ég tek undir það sem hann Ásgeir segir hérna. Þetta er góð mynd, sem greinilega alltof fáir hafa tekið eftir. Sandra Bullock er hérna stórgóð í hlutverki Gwen sem hefur að velja á mil...

Kom mér skemmtilega á óvart þar sem ég bjóst við frekar vellulegri grátmynd um afvötnun og endurfæðingu og eitthvað svoleiðis bull. Myndin er i raun mjög sterk grínmynd með góðum lei...