Náðu í appið
Doctor Dolittle

Doctor Dolittle (1998)

Dr. Dolittle

"For thousands of year animals have been trying to tell us something, but their cries have fallen on deaf ears...until they found John Dolittle"

1 klst 25 mín1998

Dagfinnur dýralæknir hefur allt í hendi sér: blómlegan starfsframa, fallega konu og tvær indælar dætur.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic46
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Dagfinnur dýralæknir hefur allt í hendi sér: blómlegan starfsframa, fallega konu og tvær indælar dætur. Hann er líka í þann mund að fara að skrifa undir stærsta samning ævi sinnar. Sem sagt, allt í himna lagi. En þá fara skrítnir hlutir að gerast. Eitt kvöldið keyrir hann næstum því á hund. Hundurinn öskrar "fáviti" og hverfur. Upp frá þessu er Dagfinnur búinn að endurheimta hæfileikann sem hann hafði sem barn, þ.e. að geta talað við dýrin. Til allrar óhamingju þá fréttist þetta fjótt, og dýrin fara að flykkjast til hans til að fá bót meina sinna. Samstarfsmenn hans grunar að hann sé að missa vitið, og nú þegar salan á læknastofunni er að fara að ganga í gegn fyrir háar fjárhæðir, þarf að taka snöggar ákvarðanir. Eiga menn að trúa Dagfinni, eða senda hann á geðveikrahæli? Fjölskyldan er um það bil að leysast upp, þegar sirkus tígrisdýr verður allt í einu alvarlega veikt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Davis EntertainmentUS
Joseph M. Singer Entertainment

Gagnrýni notenda (2)

Enn ein leiðinda gamanmyndin. Eddie Murphy leikur hér dýralækni sem kemst að því einn daginn að hann getur talað við dýrin. Myndin getur stundum verið fyndin en það eru líka lélegir fi...