Náðu í appið
I Spy

I Spy (2002)

"Espionage with attitude."

1 klst 37 mín2002

Þegar Switchblade, flottusta frumgerð af feluflugvél sem gerð hefur verið, er stolið frá bandarískum yfirvöldum, þá er hringt í einn af bestu njósnurum landsins, Alex Scott.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic35
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar Switchblade, flottusta frumgerð af feluflugvél sem gerð hefur verið, er stolið frá bandarískum yfirvöldum, þá er hringt í einn af bestu njósnurum landsins, Alex Scott. Það sem hann veit ekki er að hann á að vinna með hinum sjálfumglaða hnefaleikameistara Kelly Robinson, og fara með honum í stórhættulega njósnaför. Verkefnið er þetta: að nota hæfileika og húmor til að grípa Arnold Gundars, sem er einn stærsti ólöglegi vopnasali í heimi, og endurheimta flugvélina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Tall Trees ProductionsUS
C2 PicturesUS
Sheldon Leonard Productions

Gagnrýni notenda (11)

Ég var að velta því fyrir mér hvort að ég ætti að gefa mynd þeirri er ég er að skrifa um tvær eða tvær og hálfa stjörnu en ákvað að vera góður við myndina og gefa henni tvær. M...

★★☆☆☆

Satt að segja, þá er þetta eiginlega bara algjört drasl. Þessi mynd inniheldur kannski góða leikara og góðan trailer(það fannst mér allavega) en eiginlega frekar slöpp. Ég ætla að byr...

Kvikmyndin I Spy fjallar um njósnarann Alex Scott (Owen Wilson). Hann er að rannsaka stuld á mjög þróaðri orustuþotu sem hefur þann eiginleika að vera ósýnileg. Rannsóknin leiðir hann ti...

Þetta er svo sem ágætis mynd fyrir þá sem fýla Eddie og Owen. Hún fjallar um njósnara (Owen) sem er sendur til að ná í einhverja flugvél og hann á að vinna með boxaranum Kelly Robbinson...

★★★☆☆

Mér fannst pínu gaman að þessari þó hún sé æði þunn. En Eddi Murphy dregur hana niður en Owen heldur þessu tveimur stjörnum uppi. Owen hefur skemmtilegan einfeldningshúmer sem samt gr...

Húmorslaus, metnaðarlaus, tilgangslaus

★★☆☆☆

Ég bara get ekki annað en farið að vorkenna Eddie Murphy. Maðurinn getur bara ekki fengið sér vinnu í neinu almennilegu lengur. Ég meina, með nýlegar myndir að baki eins og Showtime, þess...

I spy Er algerlega misheppnuð mynd. Owen Wilson er leiðinlegur í henni ásamt Eddy Murpy. Ég kann vel við báða þessa leikara en þarna er of langt gengið í leiðinlegheitunum. Þótt komi ei...

Það er ekkert líkt með Pluto Nash (sem var algjör hörmung) og I-Spy hvorki í skemmtanagildi né neinu öðru. I-Spy er hin fínasta afþreying hún er full af aulahúmor og það er mikið g...

Þessi mynd er eitthvert almesta klúður ársins 2002 og Eddie Murphy ætti að fara að passa sig. Að leika í þessu bulli og Pluto Nash á einu ári jafnast á við sjálfsmorð í Hollywood. I S...

I Spy er svo sem ágæt ræma fyrir hvern sem hefur gaman af myndum með Eddie Murphy og Owen Wilson. Eddi Murphy á nú margar betri myndir að baki en þessa og líka Owen. Allavega myndin fjalla...

Þetta er svo sem ágætis mynd fyrir þá sem fýla Eddie og Owen. Hún fjallar um njósnara (Owen) sem er sendur til að ná í einhverja flugvél og hann á að vinna með boxaranum Kelly Robbinson...