Náðu í appið
When Harry Met Sally...

When Harry Met Sally... (1989)

"Can two friends sleep together and still love each other in the morning?"

1 klst 36 mín1989

Harry og Sally hittast fyrst þegar hann fær far hjá henni eftir að þau útskrifast úr Háskólanum í Chicago.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic76
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Harry og Sally hittast fyrst þegar hann fær far hjá henni eftir að þau útskrifast úr Háskólanum í Chicago. Í myndinni er flakkað í gegnum líf þeirra beggja, og fylgst með leit þeirra að ástinni, sem gengur ekki nógu vel, og inn á milli rekast þau hvort á annað af og til. Að lokum þá verður til náin vinátta á milli þeirra tveggja, og þeim finnst báðum gott að eiga vin af hinu kyninu. En þá kemur að hinni eilífu spurningu: "Geta karlamaður og kvenmaður verið bara vinir, án þess að kynlíf komi þar við sögu?"

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Nelson EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Nora Ephron fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir handrit sitt að myndinni. Nora fékk BAFTA verðlaunin fyrir handrit, og myndin var einnig tilnefnd til BAFTA sem besta mynd. Billy Crystal og Meg Ryan fengu bæði tilnefningu á American Comedy Awards.

Gagnrýni notenda (1)

Bravó Bravó....When Harry met Sally er örugglega sú besta rómantíska mynd sem ég séð... og ekki nóg með það - hún er full af húmor sem óneitanlega skila eftir sig minnistæð atriði v...