Náðu í appið
A Perfect World

A Perfect World (1993)

2 klst 18 mín1993

Eftir að hafa sloppið úr fangelsinu í Huntsville, þá ræna glæpamennirnir Butch Haynes og Terry Pugh ungum dreng, Philip Perry, og flýja yfir Texas fylki þvert og endilangt.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic71
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir að hafa sloppið úr fangelsinu í Huntsville, þá ræna glæpamennirnir Butch Haynes og Terry Pugh ungum dreng, Philip Perry, og flýja yfir Texas fylki þvert og endilangt. Á ferðum sínum þá finna þeir Butch og Philip að þeir eiga ýmislegt sameiginlegt, og hafa báðir þurft að takast á við þjáningar úr hinum "fullkomna heimi" sem þeir lifa í. Á eftir þeim er lögreglumaðurinn "Red" Garnett og glæpafræðingurinn Sally Gerber.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Malpaso ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Ein af fjölmörgum snildar myndum eftir Clint Eastwood, og persónulega mín uppáhalds mynd eftir snillinginn. Myndin er með honum Kevin Costner í aðalhlutverki, og leikur hann strokufanga sem...