Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

A Perfect World 1993

138 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Eftir að hafa sloppið úr fangelsinu í Huntsville, þá ræna glæpamennirnir Butch Haynes og Terry Pugh ungum dreng, Philip Perry, og flýja yfir Texas fylki þvert og endilangt. Á ferðum sínum þá finna þeir Butch og Philip að þeir eiga ýmislegt sameiginlegt, og hafa báðir þurft að takast á við þjáningar úr hinum "fullkomna heimi" sem þeir lifa í. Á eftir... Lesa meira

Eftir að hafa sloppið úr fangelsinu í Huntsville, þá ræna glæpamennirnir Butch Haynes og Terry Pugh ungum dreng, Philip Perry, og flýja yfir Texas fylki þvert og endilangt. Á ferðum sínum þá finna þeir Butch og Philip að þeir eiga ýmislegt sameiginlegt, og hafa báðir þurft að takast á við þjáningar úr hinum "fullkomna heimi" sem þeir lifa í. Á eftir þeim er lögreglumaðurinn "Red" Garnett og glæpafræðingurinn Sally Gerber. ... minna

Aðalleikarar


Ein af fjölmörgum snildar myndum eftir Clint Eastwood, og persónulega mín uppáhalds mynd eftir snillinginn.

Myndin er með honum Kevin Costner í aðalhlutverki, og leikur hann strokufanga sem tekur lítinn strák sem fanga, meðan hann reynir að komast yfir landamærin.

En á leiðinni myndast rosalega sterk tengls á milli stráksins og fangans, og hefur strákurinn mjög svo mikill áhrif á hann, og hann sömuleiðis áhrif á strákinn.

Myndin var gerð árið 1993, og svona mynd sem maður á að horfa á á svona 5 ára fresti, og hún hefur alltaf svona sterk áhrif á mann, hvert einasta skipti sem maður sér hana.

Ef þú hefur ekki séð hana, er algjör skilda á sjá hana, því þessi mynd er frábær.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn