Náðu í appið
Pineapple Express

Pineapple Express (2008)

"Þetta var slæmur dagur til að vera skakkur"

1 klst 51 mín2008

Grashausinn Dale (Seth Rogen) verður vitni að morði meðan að hann er rammskakkur á einhverri öflugustu grastegund sem til er.

Metacritic64
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Grashausinn Dale (Seth Rogen) verður vitni að morði meðan að hann er rammskakkur á einhverri öflugustu grastegund sem til er. Hann leggur umsvifalaust á flótta og flækist félagi hans, Saul (James Franco) inn í málið, sem er sjálfur dópsali. Brátt komast freðnu félagarnir að því að þeir eru flæktir inn í eitthvað mun stærra en þeir áttu von á, og verður framhaldið miklu meira en bara einfaldur eltingarleikur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Relativity MediaUS
Apatow ProductionsUS

Gagnrýni notenda (4)

Stoner

★★★★☆

Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt að sjá stóner myndir:-) Ekki nóg til af þeim! En Pineapple express grasið átti semsagt að vera alveg þvílíkt THC innihaldsríkt,geðveikt sterkt,sem Roge...

Versta mynd sem ég hef séð!!

★☆☆☆☆

 Ég bjóst við miklu meiru. Grínið var lélegt og móðgandi og hasaratriðinn voru þau lélegustu sem ég hef séð. Seth Rogen valdi mér miklum vonbrigðum með þessari my...

Mjög svo freðið miðjumoð

★★★☆☆

Pineapple Express fjallar um gras, enda þungamiðja myndarinnar - augljóslega. Atburðarásin stýrist af grasi, nánast öll persónusamskipti eiga sér stað undir áhrifum þess og ég held að m...