Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Cape Fear 1991

Sam Bowden has always provided for his family's future. But the past is coming back to haunt them.

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 73
/100

Sam Bowden er lögfræðingur í smábæ. Max Cody er húðflúraður, vindlareykjandi, biblíulesandi, nauðgari. En hvað eiga þeir sameiginlegt? Fyrir fjórtán árum síðan þá var Sam verjandi Max í nauðgunarmáli, og hann gerði alvarleg mistök: hann faldi skjal fyrir skjólstæðingi sínum sem á þessum tíma var ólæs og hefði getað fengið hann sýknaðan. Núna... Lesa meira

Sam Bowden er lögfræðingur í smábæ. Max Cody er húðflúraður, vindlareykjandi, biblíulesandi, nauðgari. En hvað eiga þeir sameiginlegt? Fyrir fjórtán árum síðan þá var Sam verjandi Max í nauðgunarmáli, og hann gerði alvarleg mistök: hann faldi skjal fyrir skjólstæðingi sínum sem á þessum tíma var ólæs og hefði getað fengið hann sýknaðan. Núna er Cady laus úr fangelsi, og hann ætlar að kenna Sam Bowden og fjölskyldu hans lexíu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.10.2023

Vissirðu þetta um nýju Scorsese myndina?

Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorseses, Killers of the Flower Moon verður frumsýnd á Íslandi þann 20. október nk. Með aðalhlutverk í myndinni fer bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio, en þeir félagar hafa unnið í...

21.09.2015

Sjö vinsælar myndir sem Bill Murray hafnaði

Það er alltaf gaman að velta fyrir sér hvernig fræg kvikmyndahlutverk hefðu getað orðið í meðförum annarra leikara en þeirra sem á endanum tóku þau að sér. Bill Murray er til dæmis leikari sem er gaman að sjá fyrir sér í ýmsum hlutv...

21.09.2014

Cape Fear leikkona látin

Emmy verðlaunahafinn og leikkonan Polly Bergen, sem lék í sjónvarpsþáttum eins og Desparate Housewives og í kvikmyndum eins og t.d. Cape Fear og Cry-Baby, er látin, 84 ára að aldri. Upplýsingafulltrúi leikkonunnar sagði dagblaðinu ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn