Náðu í appið
Cape Fear

Cape Fear (1991)

"Sam Bowden has always provided for his family's future. But the past is coming back to haunt them."

2 klst 8 mín1991

Sam Bowden er lögfræðingur í smábæ.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sam Bowden er lögfræðingur í smábæ. Max Cody er húðflúraður, vindlareykjandi, biblíulesandi, nauðgari. En hvað eiga þeir sameiginlegt? Fyrir fjórtán árum síðan þá var Sam verjandi Max í nauðgunarmáli, og hann gerði alvarleg mistök: hann faldi skjal fyrir skjólstæðingi sínum sem á þessum tíma var ólæs og hefði getað fengið hann sýknaðan. Núna er Cady laus úr fangelsi, og hann ætlar að kenna Sam Bowden og fjölskyldu hans lexíu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS
Cappa ProductionsUS
Tribeca ProductionsUS
Universal PicturesUS