Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Það hefur ekki borið mikið á frönskum hryllingsmyndum, hér er ein sem allir horror aðdáendur verða að sjá. Ég ætla ekkert út í plottið en myndin er hardcore. Blóðug og spennandi. Málið er, sem margar horror myndir klikka á, að karekterarnir eru vel útfærðir og maður nær tengslum við þá. Cécile De France er frábær í aðalhlutverkinu og Philippe Hahon er rosalegur sem "vondi kallinn". Svo er twist..
Alexander Aja er á meðal heitustu horror leikstjórum í dag. Hann gerði líka endurgerðina á Wes Craven myndinni The Hills Have Eyes, hún var rosaleg. Hann er með nýja mynd núna sem heitir Mirrors sem er reyndar ekki að fá spennandi dóma. Næsta verkefni er hinsvegar spennandi en það er endurgerð á Joe Dante myndinni Piranha og sú verður í 3-D.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Alexandre Aja, Matthew R. Anderson
Framleiðandi
Lions Gate Films
Vefsíða:
Aldur USA:
R