Náðu í appið
Holy Man

Holy Man (1998)

"God's Gift To Home Shopping."

1 klst 54 mín1998

Ricky Hayman, sem er hægri hönd eiganda verslunarkeðjunnar Good Buy Shopping Network, Johns McBainbridge, er ábyrgur fyrir afar slakri sölu í keðjunni síðastliðin tvö ár.

Rotten Tomatoes12%
Metacritic42
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Ricky Hayman, sem er hægri hönd eiganda verslunarkeðjunnar Good Buy Shopping Network, Johns McBainbridge, er ábyrgur fyrir afar slakri sölu í keðjunni síðastliðin tvö ár. Hann fær síðasta tækifæri til að koma sölunni á réttan kjöl. Af tilviljun þá keyra hann og Kate Newell næstum yfir mann að nafni G, og ákveða að taka hann heim með sér. Það sem þau áttuðu sig ekki á er að G er happafengur mikill. G leitar að andlegri upphefð, og býður hjálp sína við að bjarga starfi Rickys. Hin náttúrulega og óstjórnlega hegðun G fer fljótlega að koma Ricky í stórkostleg vandræði, en sölutölurnar eru á uppleið, í fyrsta skipti í marga mánuði...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Caravan PicturesUS
Roger Birnbaum ProductionsUS
Eddie Murphy ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Golden Trailer Awards.

Gagnrýni notenda (1)