Hraður, fyndinn og ógeðslegur kókaíntryllir
Oft þarf ekki nema smá innsýn inn í heim eiturlyfja til þess að halda fólki frá þeim efnum. Trainspotting í leikstjórn Danny Boyle er einmitt dæmi um slíka innsýn. Með drulluhoraðann E...
"Never let your friends tie you to the tracks."
Klikkað ferðalag um dimmustu afkima Edinborgar í Skotlandi, og fjallar um Mark Renton og tilraunir hans til að hætta neyslu heróíns, og hvernig heróínneyslan hefur...
Bönnuð innan 16 ára
Vímuefni
BlótsyrðiKlikkað ferðalag um dimmustu afkima Edinborgar í Skotlandi, og fjallar um Mark Renton og tilraunir hans til að hætta neyslu heróíns, og hvernig heróínneyslan hefur áhrif á samband hans við fjölskyldu og vini; þar á meðal Sick Boy sem dreymir um að verða eins og Sean Connery, furðufuglinn Spud, hinn klikkaða Begbie, kærustuna 14 ára Diane, og íþróttamanninn sem hefur aldrei snert eiturlyf, Tommy, sem getur þó ekki annað en sýnt þeim áhuga ...


Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit byggt á áður útgefnu efni. Vann BAFTA verðlaun fyrir handritið, og myndin tilnefnd sem besta breska mynd. Vann skosku BAFTA sem besta mynd og Ewan McGregor sem besti leikari. Tilnefnd til þriggja annarra skoskra
Oft þarf ekki nema smá innsýn inn í heim eiturlyfja til þess að halda fólki frá þeim efnum. Trainspotting í leikstjórn Danny Boyle er einmitt dæmi um slíka innsýn. Með drulluhoraðann E...
Leikstjórinn Danny Boyle gerði bestu mynd sem ég hef séð sem heitir 28 days later en þessi var alveg ágæt. Myndin fjallar um dópista (Ewan McGregor,Moulin Rouge,Big Fish) sem er að reyna að...
Hin besta skemmtun,kannski full ógeðsleg mynd fyrir mig með mjög mjög svörtum húmori. Eyturlyfjasjúklingur nokkur (Ewan McGregor,Big Fish,Moulin Rouge,Young Adam) er staðráðinn í að reyna...
Fín mynd! Fjallar um dópista í Trainspotting(McGregor) og vini hans. Hann reynir að ná tökum á lífi sínu aftur, en vegna kolruglaðra vina reynist það erfitt. Hálf stjarna fyrir myndina sj...