Náðu í appið
Shutter Island

Shutter Island (2010)

"Someone is missing."

2 klst 18 mín2010

Myndin gerist árið 1954.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic63
Deila:
Shutter Island - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin gerist árið 1954. Lögreglumaðurinn Teddy Daniels er að rannsaka hvarf morðkvendis sem slapp af geðsjúkrahúsi fyrir glæpamenn. Morðinginn er talinn vera í felum á hinni afviknu Shutter eyju.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Erfitt að fíla hana ekki

★★★★☆

Þótt að Shutter Island er frekar erfið mynd, fucked up og eiginlega snarklikkuð, þá er hún samt rosalega góð. Ég þurfti að horfa á myndina tvisvar til þess að getað skrifað þessa um...

Góð mynd en miðað við bókina...

★★★★☆

- Léttir spoilerar inn á milli - Ég veit ekki um eina mynd, eða man ekki á augnablikinu, sem er betri en bókin eða jafn góð. Shutter Island er mjög góð mynd og draumasenurnar mjög krö...

Scorsese fangar athygli manns enn á ný

★★★★☆

Það er rosalega erfitt að fjalla um Shutter Island án þess að minnast eitthvað á sýnishorn myndarinnar. Þau eru vægast sagt blekkjandi og gefa til kynna að hér sé á ferðinni ósköp he...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Phoenix PicturesUS
Sikelia ProductionsUS
Appian WayUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til ýmissa verðlauna, þar á meðal hjá Academy of Science Fiction, Fantasy