Náðu í appið
Chu Chu and the Philly Flash

Chu Chu and the Philly Flash (1981)

"Meet the oddest and funniest couple of the year!"

1 klst 32 mín1981

Philly Flash og Chu Chu, sem eru hinir mestu furðufuglar, fara á kostum í þessari mynd.

Deila:

Söguþráður

Philly Flash og Chu Chu, sem eru hinir mestu furðufuglar, fara á kostum í þessari mynd. Þau reyna að ganga upp stiga velgengni en ganga óvart undir hann í staðinn. Margt er brallað og þau eru hundelt af lögreglu og þjófum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gary Busey
Gary BuseyLeikstjóri
Rubén Blades
Rubén BladesHandritshöfundur
Barbara Dana
Barbara DanaHandritshöfundur

Framleiðendur

Melvin Simon ProductionsUS
20th Century FoxUS