Náðu í appið
Heathers

Heathers (1988)

"Best friends, social trends and occasional murder."

1 klst 43 mín1988

Í Westerbug menntaskólanum ráða klíkurnar ríkjum.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Í Westerbug menntaskólanum ráða klíkurnar ríkjum. Fótboltastrákarnir eru aðal gaurarnir og vinsælu stelpurnar kallast Heather. Veronica Sawyer reynir að verða Heather. Hún styður ruddalega framkomu þeirra til að verða vinsæl. Dag einn byrjar hún með nýja stráknum í bænum, Jason Dean, og hann fer að efast um hvort hún sé í rétta félagsskapnum. Þegar ein Heather stúlkan deyr slysalega, þá falsa þau sjálfsmorðsbréf og jafnvel þó hún sé látin, verður hún enn vinsælli í skólanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New World PicturesUS
Cinemarque Entertainment

Gagnrýni notenda (1)

Sú var tíðin að Winona Ryder og Christian Slater voru hátt á stjörnuhimninum og gerðu frábærar myndir á borð við Edward Scissorhands, Reality Bites, Pump Up The Volume, True Romance og sv...