Fyrirgefiði en þessi mynd r tær snilld! ég að segja bara öllum að leigja Þessa mynd eða jafnvel kaupa. Þessi mynd er alls ekki ætlauð fyrir þeim sem taka myndir nærri sér þá alls ekki...
American History X (1998)
"See reality in your eyes when hate makes you blind"
Derek Vineyard er sleppt lausum á skilorði, eftir að hafa afplánað þrjú ár í fangelsi fyrir að drepa tvo fanta sem reyndu að brjótast inn í og stela bílnum hans.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Derek Vineyard er sleppt lausum á skilorði, eftir að hafa afplánað þrjú ár í fangelsi fyrir að drepa tvo fanta sem reyndu að brjótast inn í og stela bílnum hans. Í gegnum frásögn Danny Vineyard, bróður Derek, þá komumst við að því að áður en Derek fór í fangelsi, þá var hann snoðhaus ( skinhead ) og leiðtogi hvítra kynþáttahatara sem frömdu rasíska glæpi víðsvegar um Los Angeles borg, en aðgerðir hans höfðu mikil áhrif á Danny. Derek er núna endurhæfður og nýsloppinn úr fangelsi, og forðast samskipti við gömlu rasistafélagana, og reynir að koma í veg fyrir að Danny bróðir hans feti sömu braut og hann gerði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Edward Norton var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir bestan leik í aðalhlutverki.
Gagnrýni notenda (12)
American History X er ein af þeim myndum sem fær mann til að hugsa, hún sleppir manni ekki í nokkrar mínútur eins og sumar myndir heldur rígheldur takinu á manni til að maður nái punkti my...
Ég hef aldrei séð aðra mynd sem lýsir jafn vel hvernin árin sem kynþáttahatur ríkti um allan heim voru. Edward Norton leikur strák sem tekur stóran þátt í kynþáttahatrinu gegn svertin...
Bara ansi góð mynd sem fjallar um kynþáttahatur, ofbeldi og hvernig maður kemur fram við náunga sinn. Myndina prýðir ýmiskonar smáatriði eins og til dæmis sikk sakkar hún frá því að ...
Frábær mynd eiginlega soli based á rasisma þar sem Edward Norton leikur Derek Vinyard sem áður var frábær náungi hefur breyst í drungalegan rasista eftir að faðir hans var myrtur reyna að...
Derek Vineyard (Edward Norton) er ungur maður sem hefur farið ranga leið í lífinu. Hann er mjög greindur en hatur hans yfirbugar greindina þegar faðir hans er myrtur við skyldustörf af fíkn...
Edward Norton var tilnefdur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í þessari mynd, hann sýnir hér snilldarleik í mynd sem fjallar um kynþáttafordóma og hvernig þeir hafa áhrif á líf fó...
Mögnuð ádeilumynd um það hvað kynþáttafordómar eru út í hött. Derek Vineyard (Edward Norton) er afburðagreindur og góður námsmaður sem villist á slóðir nýnasista eftir morð föð...
Áður ég byrja vil ég láta ykkur vita af því að hann Edward Norton er minn uppáhaldsleikari,hann hefur ekki brugðist mér hingað til. Þessi mynd er í alla staði æðisleg, drungaleg, sorg...
Edward Norton í einu af sínum bestu hlutverkum, með Fight Club. Edward Furlong er líka mjög góður í myndinni. Þessi mynd er algjör snilld, en eitt sökkar við þessi mynd, það er hversu l...
Mjög áhrifamikil og mögnuð mynd sem fjallar um kynþáttahatur. Edward Norton leikur Derek sem er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa drepið tvo svertingja, áður en hann fór í steininn va...























