Náðu í appið
A Little Princess

A Little Princess (1995)

"No miracle is ever too small."

1 klst 37 mín1995

Þegar faðir Sara Crewe ákveður að skrá sig í breska herinn í Seinni heimsstyrjöldinni, þá fer Sara til New York í sama heimavistarskóla og móðir hennar gekk í á sínum tíma.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic83
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar faðir Sara Crewe ákveður að skrá sig í breska herinn í Seinni heimsstyrjöldinni, þá fer Sara til New York í sama heimavistarskóla og móðir hennar gekk í á sínum tíma. Hún lendir fljótlega upp á kant við hina ströngu skólastýru, Miss Minchin, sem reynir að hefta sköpunarkraft Sara og sjálfsvirðingu hennar. Nú reynir á þá trú Sara að hver einasta stúlka eigi skilið að vera prinsessa, en ekki líður á löngu áður en þær fréttir berast að faðir hennar hafi látist í stríðinu og breska stjórnin hafi gert bú hans upptækt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Baltimore PicturesUS
Mark Johnson ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, fyrir listræna stjórnun og kvikmyndatöku.