Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Mexíkó 1913. Það er byltingarástand í landinu. Sprengjusérfræðingur Írska lýðveldishersins (IRA) er á flótta þegar hann rekst á gráðugan mexíkóskan bófa sem hyggst ræna banka og njóta til þess þjónustu sprengjusérfræðingsins. Bankinn reynist hinsvegar vera fangelsi fyrir pólitíska fanga og þeir félagar dragast inní byltingarátökin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Rafran CinematograficaIT
San MarcoIT
Euro International FilmsIT



















