Þó að 'Once Upon A Time In The West' hafi verið gerð 1968 og sé orðin 36 ára gömul stenst hún fyllilega tímans tönn. Hver einasti karakter er flottur, og sviðsetningin, tónlistin og kvik...
Once Upon a Time in the West (1968)
C'era una volta il West
"There were three men in her life. One to take her... one to love her... and one to kill her."
Saga af ungri konu, ungfrú McBain, sem flytur frá New Orleans til Utah, sem er á ystu mörkum bandaríska villta vestursins.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Saga af ungri konu, ungfrú McBain, sem flytur frá New Orleans til Utah, sem er á ystu mörkum bandaríska villta vestursins. Þegar hún kemur þangað þá kemur hún að nýbökuðum eiginmanni sínum myrtum og fjölskyldu hans slátrað sömuleiðis, en hver gerði það? Sá sem er grunaður um ódæðið, kaffiunnandinn Cheyenne, vingast við hana og býðst til að hjálpa henni að elta alvöru morðingjann, en það er bófaforinginn og leigumorðinginn Frank. Með í hefndarför slæst Harmonica, sem hefur sínar eigin ástæður fyrir því afhverju hann vill drepa Frank.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur







































