Náðu í appið
Fistful of Dollars

Fistful of Dollars (1964)

Per un pugno di dollari

"This is the man with no name. Danger fits him like a glove."

1 klst 39 mín1964

Nafnlauns, en stórhættulegur maður, kemur ríðandi inn í bæ þar sem tvær fylkingar hafa deilt harkalega í gegnum árin, The Baxters og The Rojo´s.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Nafnlauns, en stórhættulegur maður, kemur ríðandi inn í bæ þar sem tvær fylkingar hafa deilt harkalega í gegnum árin, The Baxters og The Rojo´s. Í staðinn fyrir að flýja burt, eða týna lífinu, eins og flestir aðrir hefðu gert, þá ákveður maðurinn að plata fylkingarnar, og græða sjálfur á öllu saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Jolly FilmIT
Ocean FilmsES
Constantin FilmDE

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Spahgetti-vestrinn sem startaði flóðbylgju þeirra er endurgerð af Kurosawa-myndinni Yojimbo. Gerði Eastwood, Ennio Morricone og Sergio Leone heimsfræga. Stýlisk og skemmtilegur vestri um einfa...