Once Upon a Time in America (1984)
"As boys, they made a pact to share their fortunes, their loves, their lives. As men, they shared a dream to rise from poverty to power. Forging an empire built on greed, violence and betrayal, their dream would end as a mystery that refuse to die."
Saga af litlum hópi glæpamanna í New York af Gyðingaættum í byrjun 20.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Saga af litlum hópi glæpamanna í New York af Gyðingaættum í byrjun 20. aldarinnar, sem nær yfir 40 ára tímabil. Sagan er sögð að mestu í gegnum endurlit í leiftursýn fram og aftur í tíma, en aðalpersónan er David "Noodles" Aaronson, og félagar hans þeir Max, Cockeye og Patsy, og vinir þeirra frá því þeir ólust upp í erfiðu gyðingahverfi í Lower East Side í New York upp úr 1920. Þá nær sagan yfir síðustu ár bannáranna á fjórða áratugnum og síðan er hoppað til sjöunda áratugarins þar sem Noodles er orðinn gamall, og snýr aftur til New York eftir að hafa verið í felum í mörg ár, og horfir til baka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (4)
Eftir að hafa séð 3:35 klukkutíma útgáfu af Sergio Leone myndinni Once upon a time in America þá verð ég að segja hvernig var að sjá hana. Í fyrsta lagi er hún ekki eins góð og hinar...
Ég vil taka það fram að ég er í raun að skrifa um lengri útgáfu myndinnar. Sú nálgast 4 tímana. Hún er í einu orði frábær. Leikurinn, handritið, klippingin og tónlistin þá er ég ...
Þessi mynd fjallar um David Aronson og gengið hans, þeir vinna fyrir mann sem að heitir Bugsy en eru ekki sáttir með það. David fer í fangelsi ungur að aldri og kemur út nokkrum árum seinn...




























