Snilldar mynd og ein af bestu vestrum sem ég hef séð með Unforgiven. Hún er reyndar soldið löng, en það er bara svo leikstjórinn geti sagt almennilega frá þeirri sögu sem hann hafði í h...
The Good, the Bad and the Ugly (1966)
Il buono, il brutto, il cattivo.
"For Three Men The Civil War Wasn't Hell. It Was Practice!"
Blondi ( sá góði ) er atvinnubyssumaður, sem ferðast um og reynir að vinna sér inn peninga.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Blondi ( sá góði ) er atvinnubyssumaður, sem ferðast um og reynir að vinna sér inn peninga. Angel Eyes ( sá vondi ) er leigumorðingi sem leggur alltaf allt sitt í verkefnið og fylgir því eftir allt til enda, svo lengi sem einhver borgar honum fyrir það. Tuco ( sá ljóti ) er eftirlýstur útlagi sem er að reyna að sjá til þess að hann náist ekki. Tuco og Blondie vinna saman en þegar Blondie slítur samstarfi þeirra, þá reynir Tuco að elta Blondie og drepa hann. Þegar Blondie og Tuco koma að hestvagni sem er fullur af líkum, þá komast þeir að því frá þeim eina sem er á lífi í vagninum, Bill Carson, að hann og nokkrir aðrir hafi grafið fullt af gulli í kirkjugarði. Til allrar óhamingju deyr Carson, og Tuco kemst aðeins að því hvað kirkjugarðurinn heitir, en ekki meira, en Blondie fær að vita hvað gröfin heitir þar sem fjársjóðurinn er grafinn. Núna verða þeir að sjá til þess að hvorugur þeirra deyi, til að þeir eigi einhvern möguleika á að finna gullið. Angel Eyes sem hafði verið að leita að Carson kemst að því að Tuco og Blondie hafi hitt Carson og veit að þeir vita hvar gullið liggur grafið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (8)
Þessi mynd hefur verið í margra manna minni frá því 1966. Vel leikin, skrifuð og ótrúlega flottir byssubardagarnir. Það besta við þessa mynd er byrjunarlagið sem margir kannst við. Sjá...
Já þessi mynd er tær snild! Clint Eastwood fer á kostum í þessari mynd, hann er líka svo svalur. Þetta er með þeim berstu myndum sem ég hef séð. Þess vegna gef ég henni þrjár og hálf...
The good the bad and the ugly hefur verið mín uppáhalds mynd síðan ég sá hana fyrst. Það er allt gott við hana, leikstjórnin er góð, handritið, leikurinn og síðast en ekki síst hasara...
Þetta er einhver besta mynd sem gerð hefur verið. Kemst oft á lista yfir bestu 100 kvikmyndir allra tíma. Þetta er síðasti spagettívestrin í trilogiunni hans Sergios Leones. Frábær tón...
Lang besta kúrkekamynd sem ég hef séð. Clint er ótrúlega svalur í hlutverki kúrekans sem kallaður er Blondy. Tónlistin er allger snilld. Mæli með þessari.
Frábær vestri mynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Clint Eastwood leikur töffarann Blondy í þessari mynd sem inniheldur frábærar senur og ekki skemmir tónlistin fyrir. Hörkugóð mynd!
Frábær vestri mynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Í myndinni er hann alltaf kallaður Blondy. Aðrir leikarar í aðalhlutverki eru þeir Lee Van Cleef (Angel Eyes) og Eli Wallach (Tuco). M...





























