They Live (1988)
"Who are they? And what do they want?"
Líf byggingarverkamannsins Nada hefur aldrei verið neinn dans á rósum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Líf byggingarverkamannsins Nada hefur aldrei verið neinn dans á rósum. En þegar hann finnur sérstök sólgleraugu, þá breytist ýmislegt, en gleraugun gera honum kleift að sjá heiminn eins og hann raunverulega er - áróður dynur látlaust á fólki með skilaboðum eins og : Vertu sofandi, Ekkert ímyndunarafl, Gefstu upp fyrir yfirvaldinu. Og það sem er kannski enn ógnvænlegra er að hann sér með gleraugunum að fólk sem lítur alla jafna ofurvenjulega út, er í raun forljótar geimverur sem stjórna öllum áróðrinum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Alive FilmsUS
Larry Franco ProductionsUS


























