Alveg smellin gamanmynd með Robert Downey Jr og Zach Galifianakis sem tveir ólíkir menn sem ferðast saman þvert yfir Bandaríkin. Þó að Due Date sé ekkert mjög frumleg á neinn hátt(og alve...
Due Date (2010)
""If there's a hell, I'm already in it.""
Myndin segir frá Peter Highman, afar stressuðum og fúllyndum manni sem er við það að verða faðir í fyrsta sinn.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá Peter Highman, afar stressuðum og fúllyndum manni sem er við það að verða faðir í fyrsta sinn. Konan hans er að fara að fæða eftir aðeins fimm daga og þarf Peter að komast sem fyrst heim frá Atlanta til að vera viðstaddur fæðinguna. Hann missir af flugvélinni og hittir fyrir slysni Ethan Tremblay, leikara sem er enn að reyna að vekja athygli á sér. Ethan þessi er ekki eins og fólk er flest, heldur fljótfær, hvatvís og kjánalegur í meira lagi en góðu hófi gegnir. Peter neyðist til að ferðast með Ethan þvert yfir Bandaríkin til að komast heim í tíma, en þessi ferð vindur fljótt utan á sig, þar sem meðal þess sem eyðileggst eru fjöldi bíla, nokkur vinasambönd og síðustu leifarnar af taugum Peters.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (3)
Rétt yfir meðallagi
Due Date er mynd eftir Todd Philipps, leisktjóra Hangover. Myndin fjallar um tvo menn sem þurfa að ferðast saman yfir landið. Robert Downey og Zach Galifianakis standa sig mjög vel sem ólíkleg...
Stöðluð vegamynd, lítið meir
Stærsti gallinn við Due Date er sá að hún er alveg sláandi lík John Hughes myndinni Planes, Trains and Automobiles. Þetta er eins og að horfa á endurgerð nema nýja myndin neitar að viður...




























