Náðu í appið
Dead Calm

Dead Calm (1989)

"A couple alone at sea. When a stranger called for help, they made a fatal mistake... they answered."

1989

John Ingram og eiginkona hans Rae, sem eru að jafna sig eftir bílslys, eru á siglingu á seglskútu á Kyrrahafinu.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic70
Deila:
Dead Calm - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

John Ingram og eiginkona hans Rae, sem eru að jafna sig eftir bílslys, eru á siglingu á seglskútu á Kyrrahafinu. Þau rekast þar á ókunnugan mann, sem hefur yfirgefið sökkvandi skip. En eitthvað er bogið við manninn og sögu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kennedy Miller ProductionsAU
Warner Bros. PicturesUS