Four Rooms (1995)
"Twelve outrageous guests. Four scandalous requests. And one lone bellhop, in his first day on the job, who's in for the wildest New year's Eve of his life."
Myndin er samvinnuverkefni fjögurra ungra kvikmyndagerðarmanna, en hver þeirra leikstýrir sínum hluta af þessari gamanmynd.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er samvinnuverkefni fjögurra ungra kvikmyndagerðarmanna, en hver þeirra leikstýrir sínum hluta af þessari gamanmynd. Það er gamlárskvöld á Mon Signor hótelinu, sem er fyrrum glæsilegt Hollywood hótel, sem má muna sinn fífil fegri. Í myndinni er fjallað um afglapahátt og óheppni vikapiltsins Ted. Á fyrsta degi hans í vinnunni þá er hann beðinn um að aðstoða nornir á nornasamkomu í brúðarsvítunni. Hlutirnir flækjast þegar hann fer með ísmola í vitlaust herbergi og endar í rifrildi á versta tíma. Næst þá samþykkir hann í einfeldni sinni að passa krakka glæpamanns á meðan hann bregður sér í burtu. Að lokum, þá endar hann kvöldið sem dómari í hræðilegu veðmáli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (5)
Þessi mynd(ásamt Big Lebowski) er einfaldlega langfyndnasta mynd sem ég hef séð. Tim Roth fer á svo miklum kostum að 1/3 væri nóg. Fyrsti hlutinn af fjórum sögunum er slappastur en eftir þ...
Þessi mynd er mjög einstök því hún er eiginlega í fjórum pörtum og það sem allar þessar partar hafa sameiginlegt: Þetta á eftir að verða versta nýárskvöld fyrir Ted, hótelþjón se...
Snilldar grínmynd fjagra leikstjóra á meðal þeirra eru Quentin Tarantino og Robert Rodriguez. Myndin fjallar um Ted the bellhop leikinn af Tim Roth sem er einn á vakt í hóteli á gamlárskvö...
Býsna frumleg mynd sem gerist á gamlárskvöld. Vikapiltur einn er að mæta á sína fyrstu vakt hjá stóru hóteli, er ekki vel settur inn í starfið og hefur eiginlega ekki hugmynd um hvernig h...



























