Náðu í appið
Escape from New York

Escape from New York (1981)

"New York City has Become the Only Maximum Security Prison for the Entire Country. Once You go In, You don't Come Out... Until Today. / The world's greatest leader is a hostage in the most dangerous place on Earth. Now only the deadliest man alive can save him."

1 klst 39 mín1981

Árið er 1997 og Manhattan í New York hefur verið breytt í hámarks-öryggisfangelsi, enda eru menn löngu búnir að missa tökin á glæpamönnum, og versta...

Rotten Tomatoes86%
Metacritic76
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið er 1997 og Manhattan í New York hefur verið breytt í hámarks-öryggisfangelsi, enda eru menn löngu búnir að missa tökin á glæpamönnum, og versta glæpahyski heimsins dvelur í þessu risafangelsi. Þegar flugvél Bandaríkjaforseta brotlendir í Manhattan, þá er forsetinn tekinn sem gísl. Hinn eineygði málaliði Snake Plissken er fenginn til að bjarga forsetanum. Hann fær, óumbeðið, hjálp frá eitiharðri konu og kappsömum leigubílstjóra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

AVCO Embassy PicturesUS
GoldcrestGB
International Film InvestorsUS
City FilmsUS
Taurus FilmDE

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Árið 1988 rís glæpaaldan í bandaríkjunum um fjögur hundruð prósent. New York borg er gerð að einu risastóru fangelsi sem hýsir brjálæðinga og grimma morðingja. Árið 1997 brotlendir ...

Hreint óskiljanlegt að þessi mynd skildi verða svona líka gífurlega vinsæl á sínum tíma, því hún er hvorki fugl né fiskur. Þrátt fyrir stöku flottar senur nær hún engan veginn me...