Náðu í appið
The Best of Times

The Best of Times (1986)

"A comedy about life, hope, and getting even. / Haven't you ever done something in your life you wish you could do over again... and this time do it right! After fourteen years, Jack finally has a chance to replay the worst moment of his life. But first, he has to convince Reno that history won't re"

1 klst 44 mín1986

Jack Dundee er ljúflyndur bankamaður sem býr í Taft í Kaliforníu.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic57
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jack Dundee er ljúflyndur bankamaður sem býr í Taft í Kaliforníu. Hann hugsar stöðugt um fótboltaleikinn árið 1972 á milli Taft og hins öfluga liðs Bakersfield. Dundee missti þá fullkomna sendingu frá liðsstjórnandanum og vini sínum Reno Hightower, og leikurinn endaði með jafntefli. Hann vill endurtaka leikinn, en á erfitt með að sannfæra Reno og bæinn um málið. Þannig að Jack grípur til örþrifaráða til að koma leiknum á dagskrá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kings Road EntertainmentUS
Universal PicturesUS