Náðu í appið
Contagion

Contagion (2011)

"Enginn er ónæmur - fyrir óttanum"

1 klst 45 mín2011

Lækna- og vísindasamfélagið vaknar upp við þann vonda draum að ný tegund af banvænni veiru fer eins og eldur í sinu um heiminn og deyðir...

Rotten Tomatoes85%
Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Lækna- og vísindasamfélagið vaknar upp við þann vonda draum að ný tegund af banvænni veiru fer eins og eldur í sinu um heiminn og deyðir flesta þá sem af henni sýkjast á aðeins nokkrum klukkustundum. Áður en læknar og rannsóknarfólk hefur tíma til að klæða sig í sloppana er talið að meira en milljón manns hafi veikst og þeim fjölgar hratt. Enginn veit hvaðan þessi ófögnuður kemur eða hvernig veiran smitast á milli fólks og því síður hefur nokkur maður hugmynd um hvernig á að berjast gegn henni. Skyndilega hefur algjört neyðarástand skollið á í öllum heiminum. Ofan á ástandið bætist síðan að héðan í frá er enginn óhultur með öðru fólki því enginn veit hver ber veiruna með sér. Þessi ótti er jafnvel enn verri en veiran sjálf því hann snýr fólki hverju gegn öðru og býr til stríðsástand alls staðar þar sem fólk lifði áður í sátt og samlyndi. Er kannski komið að endalokum heimsins?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ParticipantUS
Image Nation Abu DhabiAE
Double Feature FilmsUS
Regency EnterprisesUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)