Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

The Sitter 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. desember 2011

Worst. Babysitter. Ever

81 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 21% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

The Sitter fjallar um hundlatan auðnuleysingja sem býr hjá mömmu sinni og talar ekki við pabba sinn sem er farinn frá þeim. Hann ákveður að taka að sér að gæta þriggja spilltra krakka til að mamma hans komist á stefnumót og fer það gjörsamlega úr böndunum! Noah Griffith er gjörsamlega metnaðarlaus menntaskólanemi sem vill helst ekki gera neitt annað en... Lesa meira

The Sitter fjallar um hundlatan auðnuleysingja sem býr hjá mömmu sinni og talar ekki við pabba sinn sem er farinn frá þeim. Hann ákveður að taka að sér að gæta þriggja spilltra krakka til að mamma hans komist á stefnumót og fer það gjörsamlega úr böndunum! Noah Griffith er gjörsamlega metnaðarlaus menntaskólanemi sem vill helst ekki gera neitt annað en að sitja og horfa á sjónvarpið. Mamma hans hefur eðlilega áhyggjur af drengnum en hefur lítið orðið ágengt í að fá hann til að gera eitthvað. Svo fer þó að henni tekst að fá hann til að gæta þriggja krakka eitt kvöldið svo hún komist á stefnumót. Noah heldur að það eina sem hann þurfi að gera sé að sitja í sófanum heima hjá þeim og horfa á sjónvarpið en hann á eftir að komast að því að það er langt frá sannleikanum og áður en hann veit af er hann búinn að flækja sér í alveg ótrúlega heimskulegar og hættulegar aðstæður með börnin í eftirdragi... ... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.08.2016

Horfir 20 sinnum á bíómyndir

Tvöfaldi Óskarstilnefndi leikarinn Jonah Hill, sem unnið hefur með leikstjórum eins Martin Scorsese ( The Wolf of Wall Street ), Quentin Tarantino ( Django Unchained ) og Coen bræðrum ( Hail, Caesar! ), segir í samtali við The New York Times tímaritið ...

05.09.2012

Á Annan Veg tilnefnd til verðlauna

Á annan veg keppir um eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs við fjórar aðrar myndir frá hinum Norðurlöndunum; En kongelig affære frá Danmörku, Company Orheim frá Noregi, The Punk Syndrome frá Finnlandi og P...

15.01.2012

Tarantino bíóverðlaunin 2011

Áður en leikstjórinn Quentin Tarantino varð að því sem hann er í dag, þá var hann bara þessi klassíski bíónörd eins og við hin, og jafnvel þótt hann eigi eflaust marga vini í bíóbransanum, þá hræðist hann þess ekkert ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn