Náðu í appið

Hell and Back Again 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 2011

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 81
/100

Við fylgjumst með áhrifum skotárásar sem hinn 25 ára gamli Nathan Harris verður fyrir af hendi Talíbana. Myndin sýnir okkur bæði hvernig lífið er á vígvellinum og hvernig Nathan þarf að kljást við líkamlega og andlega erfiðleika sem fylgja því að snúa aftur til samfélagsins með hjálp konunnar sinnar, Ashley.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn