Náðu í appið
Twins

Twins (1988)

"Only their mother can tell them apart."

1 klst 45 mín1988

Julius og Vincent Benedict eru afsprengi tilraunar þar sem reynt var að búa til hið fullkomna barn.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic50
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Julius og Vincent Benedict eru afsprengi tilraunar þar sem reynt var að búa til hið fullkomna barn. Julius verður stór og íþróttamannslega vaxinn, en Vincent er hálfgert slys, og mun minni að vöxtum. Vincent er settur á munaðarleysingjahæli, á meðan Julius er alinn upp á suðurhafseyjum af heimspekingum. Vincent verður hálfgerður skíthæll og ólánsmaður og er um það bil að verða drepinn af veðmöngurum, þegar Julius uppgötvar að hann á bróðir og byrjar að leita að honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS

Verðlaun

🏆

Arnold Schwarzenegger var valinn uppáhalds kvikmyndaleikarinn á Kid´s Choice Awards.

Gagnrýni notenda (4)

Mjög miðlungsræma, og ekkert meir. Arnold Schwarzenegger og Danny Devito leika tvíbura(eins fáránlegt og það hljómar) sem leita að þeirra raunverulegu móður, en lenda í alls konar vitley...

Þetta er örugglega besta mynd sem Danny Devito hefur leikið í (fyrir utan Screwed). Arnold leikur þetta ágætlega og myndin er mjög fyndin o.s.frv. Hún er mjög vel skrifuð og leikstýrð. Ba...

Þetta er skemmtileg mynd. Arnold Schwarzeneggewr og Danny Devito leika tvíburabræður sem voru skildir af í æsku. Allt hið vonda er í öðrum þeirra en hið góða í hinum. Þið skiljuð sen...

Þokkaleg gamanmynd en ekkert meira. Arnoldinn sýnir hér og sannar að hann er slakur leikari. Hann er langbestur í harðhausamyndum þar sem hann hefur túllann lokaðann. Það er þreytandi í h...