Dirty rotten scoundrels er sæmilega skemmtileg en ekki mikið meira en það. Hún er t.a.m. ekki eins fyndin og hún hefði getað orðið og handritið er vægast sagt mjög grunnt skrifað. Hefði...
Dirty Rotten Scoundrels (1988)
"Nice guys finish last. Meet the winners."
Lawrence og Freddie eru svikahrappar.
Öllum leyfðSöguþráður
Lawrence og Freddie eru svikahrappar. Þeir ákveða að reyna að vinna saman að því að plata fólk og hafa af því fé, en komast að því að bærinn sem þeir ætla að vinna í á ströndum Miðjarðarhafsins í Frakklandi, er of lítill fyrir þá báða. Þeir veðja sín á milli um að sá sem tapar yfirgefi staðinn. Veðmálið kallar fram það besta / versta í þeim báðum. Veðmálið snýst um að vera fyrri til að plata 50 þúsund bandaríkjadali út úr ungri konu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Það er mannbætandi að horfa á þessa snilld með svona ca 2 ára millibili. Caine og Martin eru óborganlegir og smellpassa í hlutverk svikahrappanna. Ég hlæ alltaf jafnmikið að atriðunum m...
Stórfengleg og óborganleg kvikmynd með óskarsverðlaunaleikaranum Michael Caine og úrvalsleikaranum Steve Martin, en þeir eru hreint unaðslegir í þessari kvikmynd sem sannkallaðir svikahrapp...
Frábær kvikmynd þar sem Steve Martin fer á kostum. Myndin fjallar um tvo svikahrappa. Annar þeirra kemur í heimabæ hins og í ljós kemur að það er ekki pláss fyrir þá báða. Til þess a...























