Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Counselor 2013

Frumsýnd: 15. nóvember 2013

Syndin er val.

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Myndin fjallar um ríkan og farsælan lögfræðing sem er um það bil að fara að kvænast unnustu sinni en flækist fljótlega í flókið eiturlyfjamál í gegnum millilið sem kallast Westray. Allt fer þó á annan veg en þeir ætluðu og nú eru bæði hann og kærastan í mikilli hættu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.09.2013

Nakin Diaz daðrar við nakta Cruz

Nýjasta mynd Ridley Scott, The Counselor, verður frumsýnd á Íslandi 15. nóvember nk. Myndin er spennandi fyrir margra hluta sakir, ekki einungis fyrir það að Scott er við stjórnvölinn, heldur líka að hún er gerð eft...

19.11.2013

Thor er kóngurinn

Thor: The Dark World ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en nýr listi var gefinn út í gær. Myndin fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd fyrir rúmri viku og er nú búin að þéna nærri 31 milljón...

27.10.2013

Afinn slær í gegn í USA

Bad Grandpa er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina, en hún var frumsýnd þar í landi, eins og hér á landi, nú um helgina. Áætlaðar tekjur myndarinnar í Bandaríkjunum yfir alla helgina eru 33 milljónir Bandaríkj...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn