The Counselor (2013)
"Syndin er val."
Myndin fjallar um ríkan og farsælan lögfræðing sem er um það bil að fara að kvænast unnustu sinni en flækist fljótlega í flókið eiturlyfjamál í gegnum millilið sem kallast Westray.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um ríkan og farsælan lögfræðing sem er um það bil að fara að kvænast unnustu sinni en flækist fljótlega í flókið eiturlyfjamál í gegnum millilið sem kallast Westray. Allt fer þó á annan veg en þeir ætluðu og nú eru bæði hann og kærastan í mikilli hættu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ridley ScottLeikstjóri

Cormac McCarthyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS
Nick Wechsler ProductionsUS
Chockstone PicturesUS

TSG EntertainmentUS

Scott Free ProductionsUS






















