Ein besta gamanmynd sem ég man eftir vil tak fram GAMANMYND. Myndin hefur virkilegt Tim Burton adrúmsloft og svo lítið lík hans eldri verkum fyrir 2000. Svo leika stórstjörnurnar Bruce...
Death Becomes Her (1992)
" In one small bottle... The fountain of youth. The secret of eternal life. The power of an ancient potion. Sometimes it works... sometimes it doesn't."
Helen er rithöfundur og Madeline er leikkona.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Helen er rithöfundur og Madeline er leikkona. Þær hafa hatað hvora aðra í mörg ár. Madeline er gift Ernest, sem var eitt sinn kærasti Helen. Eftir að hún jafnar sig á taugaáfalli, þá heitir Helen því að hefna sín, með því að stela Ernest og drepa Madeline. Báðar hafa þær á leyni drukkið yngingarmeðal og komast að því fyrir tilviljun, þegar þær eru að reyna að drepa hvora aðra, að þær eru ódrepandi og lífið muni aldrei verða samt aftur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráStórfín mynd hvar rauði þráðurinn er helsti draumur(eða kannski martröð öllu heldur)margra nefnilega ódauðleiki en þó þannig ódauðleiki að maður er samt ekki ósæranlegur, hljómar...
Death Becomes Her er ein besta, svartasta og fyndnasta grínmynd síðari ára, mynd sem fjallar um afbrýði, græðgi, kynlíf, fegurð, líf og dauða og tekur ekkert alvarlega. Frá opnunaratriði...
Framleiðendur




























