Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Cutthroat Island 1995

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The Course Has Been Set. There Is No Turning Back. Prepare Your Weapons. Summon Your Courage. Discover the Adventure of a Lifetime!

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Morgan Adams og þræll hennar, William Shaw, eru í leiðangri til að endurheimta þrjá týnda hluta fjársjóðskorts. Til allra óhamingju, þá er síðasti hlutinn í fórum hins morðóða frænda hennar, Dawg. Áhöfnin er efins um leiðtogahæfni Adams, þannig að hún verður að ljúka förinni áður en áhöfnin snýst gegn henni og gerir uppreisn. Allt verður þetta... Lesa meira

Morgan Adams og þræll hennar, William Shaw, eru í leiðangri til að endurheimta þrjá týnda hluta fjársjóðskorts. Til allra óhamingju, þá er síðasti hlutinn í fórum hins morðóða frænda hennar, Dawg. Áhöfnin er efins um leiðtogahæfni Adams, þannig að hún verður að ljúka förinni áður en áhöfnin snýst gegn henni og gerir uppreisn. Allt verður þetta mun erfiðara þegar breska krúnan reynir að binda enda á sjórán hennar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.08.2013

Harlin í Úralfjöllunum - Stikla og plaköt

Hasarleikstjórinn Renny Harlin lætur ekki deigan síga, þó svo að verkefnin sem hann fær inn á borð til sín séu ekki í sama gæðaflokki og þegar hann var upp á sitt besta. Hver man ekki eftir spennutryllinum Die Hard 2 og Cli...

23.03.2012

John Carter setur nýtt met

...sem mesta flopp allra tíma. Ekki beint eftirsóknarverður titill en nú er áætlað að John Carter muni tapa um 200 milljónum Bandaríkjadala og setja þar með nýtt met í mesta tekjutapi á einni kvikmynd fyrr og sí...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn