Náðu í appið
Öllum leyfð

Heild 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. apríl 2014

70 MÍNEnska

Loksins lítur dagsins ljós fyrsta íslenska heimildarmyndin án sögumans í fullri lengd. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast Íslandi frá nýjum sjónarhóli í gegnum augu hátæknikvikmyndatökuvéla; jafnt stöðum og landslagi sem flestir þekkja vel sem földum gimsteinum sem skipta þúsundum og fáir hafa séð. Það er einungis á færi mestu ævintýragarpa, ofurhuga... Lesa meira

Loksins lítur dagsins ljós fyrsta íslenska heimildarmyndin án sögumans í fullri lengd. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast Íslandi frá nýjum sjónarhóli í gegnum augu hátæknikvikmyndatökuvéla; jafnt stöðum og landslagi sem flestir þekkja vel sem földum gimsteinum sem skipta þúsundum og fáir hafa séð. Það er einungis á færi mestu ævintýragarpa, ofurhuga eða innfæddra að finna þessi huldusvæði. Auk þess krefst það einstakrar þolinmæði og ímyndunarafls að fanga þá á filmu á hárréttu augnabliki. Tónlistin í kvikmyndinni er eftir Professor Kliq, Ólaf Arnalds, Friðjón Jónsson, Trabant og Mono.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.04.2024

Tennisinn tyllti sér á toppinn

Tennismyndin Challengers gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en rúmlega sexhundruð manns sáu myndina . Í öðru sæti, upp um eitt sæti frá síðustu viku, er...

24.04.2024

Ofdekraður kisi vinsælastur

Kötturinn Beggi sló í gegn í bíó um síðustu helgi en kvikmyndin um hann, 10 líf, fór rakleitt ný á lista beint á topp íslenska aðsóknarlistans. Rúmlega þúsund manns börðu myndina augum um helgina. Í ...

16.04.2024

Borgarastríðið braut sér leið á toppinn

Dystópían Civil War eftir Alex Garland (Ex Machina, Annihilation, 28 Days Later) fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með við Godzilla x Kong - The New Empire sem hrapaði niðu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn