Það eru stórleikarar á borð við Michael Douglas, Annette Benning, Michael J. Fox, Richard Dreyfuss og Martin Sheen sem sjá um að halda uppi fjörinu í þessari vel gerðu og skemmtilegu mynd ...
The American President (1995)
"Why can't the most powerful man in the world have the one thing he wants most?"
Andrew Shepherd er um það bil að ljúka fyrsta kjörtímabili sínu sem forseti Bandaríkjanna.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Andrew Shepherd er um það bil að ljúka fyrsta kjörtímabili sínu sem forseti Bandaríkjanna. Hann er ekkill og á unga dóttur og nýtur vinsælda. Endurkjör hans lítur vel út. Það er þangað til hann hittir Sydney Ellen Wade, pólitískan aðgerðarsinna sem vinnur fyrir þrýstihóp umhverfisverndarsinna. Hann heillast af henni og eftir nokkrar tilraunir, þá komast þau á stefnumót ( sem er reyndar opinber kvöldverður með forseta Frakklands ). Samband hans við Wade opnar dyrnar fyrir aðal andstæðing hans í stjórnmálunum, öldungadeildarþingmanninn Bob Rumson, sem nú leggur til atlögu við forsetann, sem hann átti erfitt með að gera í aðdraganda kosninganna síðast þar sem eiginkona Shephard lá þá fyrir dauðanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


























