Meistaralegt . Kenneth Brangah tekst stórkostlega að túlka þetta meistara ver William Shakespear um danska prinsinn Hamlet, og dauða föður hans og margs annars sem þeir sem hafa lesið Shakesp...
Hamlet (1996)
Hamlet, sonur Danakonungs, er kvaddur heim til að vera við útför föður síns og giftingu móður sinnar, sem er að giftast frænda hans, sem hann uppgötvar að er morðingi föður hans.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Hamlet, sonur Danakonungs, er kvaddur heim til að vera við útför föður síns og giftingu móður sinnar, sem er að giftast frænda hans, sem hann uppgötvar að er morðingi föður hans. Undir öllu kraumar stríð og í hönd fer ótrúlega flókinn og margbrotinn söguþráður þar sem margir liggja í valnum undir lokin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kenneth BranaghLeikstjóri

William ShakespeareHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Gagnrýni notenda (2)
Það er Shakespeare-meistarinn Kenneth Branagh sem hér færir okkur glænýja útgáfu af einu af þekktustu verkum breska skáldjöfurins Williams Shakespeare; Hamlet. Branagh leikur sjálfur aðal...



















